Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour