Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Bannaðar í Kína Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Bannaðar í Kína Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour