Meistari sjötta tímabilið í röð og er enn bara 21 árs gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 13:30 Kingsley Coman. Vísir/Getty Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Kingsley Coman og félagar hans í Bayern München tryggðu sér þýska meistaratitilinn um helgina með sigri á Alfreð Finnbogasyni og liðfélögum hans í Augsburg. Coman var þarna að verða þýskur meistari þriðja árið í röð en hann kom til þýska stórliðsins á láni í ágúst 2015. Bayern gekk frá kaupunum á Frakkanum fyrir þetta tímabil en fyrstu tvö tímabilin hans í Bæjaralandi var hann á lánssamning. Meistaratitlarnir á ferlinum eru þó tvöfalt fleiri en þessir hjá Bæjurum því Kingsley Coman varð einnig tvisvar franskur meistari Paris Saint-Germain og einu sinni ítalskur meistari með Juventus.Kingsley Coman has now won SIX league titles in a row... He's just 21 years old! 2013 Ligue 1 2014 Ligue 1 2015 Serie A 2016 Bundesliga 2017 Bundesliga 2018 Bundesliga pic.twitter.com/yqeTFKV7Es — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 8, 2018 Eina tímabilið hjá Kingsley Coman þar sem hann hefur ekki verið meistari var 2015-16 tímabilið með Juventus þar sem hann spilaði aðeins einn leik í upphafi móts. Juventus lánaði hann þá til Bayern og hann vann þýska titilinn í fyrsta sinn vorið eftir. Hann varð því meistari það tímabil eins og hin fimm á atvinnumannaferlinum til þessa. Það er ótrúleg staðreynd fyrir leikmann sem er fæddur árið 1996 og verður ekki 22 ára fyrr en 13. júní næstkomandi. Bayern München hefur unnið þýsku deildina sjötta árið í röð og sigurgangan er líkleg til að halda áfram. Kingsley Coman skrifaði nýverið undir samning til 2023 og ætti því að geta orðið þýskur meistari mörgum sinnum í viðbót. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Franski knattspyrnumaðurinn Kingsley Coman er á sínu sjötta ári í atvinnumennsku og hann þekkir ekkert annað en að vera meistari með sínu liði. Kingsley Coman og félagar hans í Bayern München tryggðu sér þýska meistaratitilinn um helgina með sigri á Alfreð Finnbogasyni og liðfélögum hans í Augsburg. Coman var þarna að verða þýskur meistari þriðja árið í röð en hann kom til þýska stórliðsins á láni í ágúst 2015. Bayern gekk frá kaupunum á Frakkanum fyrir þetta tímabil en fyrstu tvö tímabilin hans í Bæjaralandi var hann á lánssamning. Meistaratitlarnir á ferlinum eru þó tvöfalt fleiri en þessir hjá Bæjurum því Kingsley Coman varð einnig tvisvar franskur meistari Paris Saint-Germain og einu sinni ítalskur meistari með Juventus.Kingsley Coman has now won SIX league titles in a row... He's just 21 years old! 2013 Ligue 1 2014 Ligue 1 2015 Serie A 2016 Bundesliga 2017 Bundesliga 2018 Bundesliga pic.twitter.com/yqeTFKV7Es — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 8, 2018 Eina tímabilið hjá Kingsley Coman þar sem hann hefur ekki verið meistari var 2015-16 tímabilið með Juventus þar sem hann spilaði aðeins einn leik í upphafi móts. Juventus lánaði hann þá til Bayern og hann vann þýska titilinn í fyrsta sinn vorið eftir. Hann varð því meistari það tímabil eins og hin fimm á atvinnumannaferlinum til þessa. Það er ótrúleg staðreynd fyrir leikmann sem er fæddur árið 1996 og verður ekki 22 ára fyrr en 13. júní næstkomandi. Bayern München hefur unnið þýsku deildina sjötta árið í röð og sigurgangan er líkleg til að halda áfram. Kingsley Coman skrifaði nýverið undir samning til 2023 og ætti því að geta orðið þýskur meistari mörgum sinnum í viðbót.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira