Það er lítil stelpa á leiðinni og er þetta fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Hudson hinn 6 ára Bingham með Matt Bellamy og 14 ára Ryder með fyrrum eigimanni sínum Chris Robinson.
Hudson segist hafa verið mjög veik síðustu vikur sem útskýrir fjarveru hennar af samskiptamiðlum enda hafi hún orðið óglatt bara af því að horfa á Instgram. En nú sé hún að hressast og af myndbandinu að dæmi öll fjölskyldan spennt fyrir fjölguninni.