Í 100 þúsund króna krumpugalla Ritstjórn skrifar 5. apríl 2018 09:50 Glamour/Getty Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna. Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour
Kendall Jenner, fyrirsæta og raunveruleikastjarna svo fátt eitt sé nefnt, er þekkt fyrir að vera með þeim fyrstu til að stökkva á trendvagninn þegar eitthvað nýtt mætir til leiks í tískuheiminum. Og nú er það krumpugallinn í öllu sínu veldi en Jenner sást á götum Parísar í gær í gulum krumpugalla jakka við beinar gallabuxur og einfalda hvíta strigaskó. Mjög sportleg og í anda níunda áratugarins. Þessi krumpugalli er samt ekki hvað sem er heldur frá herradeild Balenciaga og kostar um 115 þúsund krónur. Stela stílnum frá Kendall Jenner? Þá er að vaða beint í geymsluna.
Mest lesið Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour