Haraldur Nelson brjálaður: UFC verður að stöðva þetta áður en einhver deyr Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. apríl 2018 12:30 Haraldur Dean Nelson er allt annað en sáttur við UFC í dag. mjölnir/sóllilja Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku. MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Fréttirnar af risaniðurskurði Max Holloway fyrir bardaga helgarinnar gegn Khabib Nurmagomedov eru ekki til þess að kæta Mjölnismanninn Harald Dean Nelson. Haraldur hefur verið ötull í baráttu sinni gegn óheilbrigðum niðurskurði í MMA-heiminum en virðist oft á tíðum tala fyrir daufum eyrum eins og fleiri. Holloway er að keppa í flokki fyrir ofan sinn flokk en þarf samt að fara í mikinn niðurskurð. Galið myndu margir segja.Just goes to prove the madness that is allowed to go on in the weight cutting insanity of MMA. A "featherweight" fighter needs a massive weight cut for a lightweight fight! The athletic officials and the #UFC needs to act on this NOW before someone dies.https://t.co/Xb0kYOUmE5 — Haraldur Dean Nelson (@HalliNelson) April 4, 2018 Haraldur segir á samfélagsmiðlum í dag að þetta sýni geðveikina sem fái að viðgangast í þessum málum í MMA-heiminum. „Fjaðurvigtarkappi þarf að fara í massífan niðurskurð fyrir léttvigtarbardaga! Íþróttasambandið og UFC þarf að gera eitthvað í þessu NÚNA áður en einhver deyr,“ skrifar Haraldur en þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann lætur í sér heyra á sömu nótum. Þess má geta að tíu punda munur er á þyngdarflokkunum tveimur þannig að niðurskurður Holloway fyrir fjaðurvigtarbardaga er enn rosalegri. Það sem meira er að þá er Holloway að jafna sinn erfiðasta niðurskurð og það á nokkrum dögum. Það er því alls ekkert víst að hann nái niðurskurði eða hreinlega haldi heilsu er kemur að bardaganum sjálfum. Við sjáum hvað setur í þessari viku.
MMA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira