Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2018 20:23 Lögreglan var með mikinn viðbúnað við höfuðstöðvar YouTube. Vísir/AFP Kona hóf skothríð í og við höfuðstöðvar YouTube í San Bruno í Kaliforníu nú í kvöld. Fjórir urðu fyrir skotum en þar af er einn 36 ára maður í alvarlegu ástandi og 32 ára kona er einnig í alvarlegu ástandi. Lögreglan hefur staðfest að konan er dáin og talið er að hún hafi verið ein að verki. Lögreglan segir útlit fyrir að hún hafi framið sjálfsmorð. Um 1.700 manns vinna í byggingunni og var leitað á starfsmönnum þegar þau voru færð út. Ed Barberini, lögreglustjóri, sagði enn verið að leita í byggingunni en hann taldi að konan hefði verið ein að verki, eins og áður hefur komið fram. Málið sé þó enn í rannsókn og ekkert liggur fyrir um ástæðu árásarinnar og hvort að hún hafi mögulega verið starfsmaður YouTube. Fregnir höfðu borist af öðrum árásarmanni en Barberini sagði það ekki rétt, miðað við þær upplýsingar sem lægju fyrir. Sjúkrahús á svæðinu höfðu gefið út að fleiri hefðu leitað til þeirra en svo virðist sem að einhverjir hafi slasast á flótta.Uppfært 21:40San Bruno police are giving an update on the shooting. Here's what we know now. https://t.co/7qyXK11U2H— Meg Wagner (@megwagner) April 3, 2018 "I was trying to find tools to help her and I found a bungee cord and I tied that around her leg to stop the blood flow...She was scared." Eyewitness describes helping woman with gunshot wound near @YouTube headquarters. https://t.co/FNBrozuksO pic.twitter.com/jFU0shX7IM— Fox News (@FoxNews) April 3, 2018 Lögreglan í San Bruno We are responding to an active shooter. Please stay away from Cherry Ave & Bay Hill Drive.— San Bruno Police (@SanBrunoPolice) April 3, 2018 Starfsmaður YouTube Safe. Got evacuated it. Outside now.— Vadim Lavrusik (@Lavrusik) April 3, 2018 Kona sem vinnur í næstu byggingu There are police surrounding the @YouTube building - potential shooter. Be safe! pic.twitter.com/4JTKkn3Oy1— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 We are seeing @YouTube employees being brought out with hands up! pic.twitter.com/ZlSMY9FIVm— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 SWAT has arrived on site. And we saw a negotiator go in #youtubeshooting pic.twitter.com/MSRMWUXZPB— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Kona hóf skothríð í og við höfuðstöðvar YouTube í San Bruno í Kaliforníu nú í kvöld. Fjórir urðu fyrir skotum en þar af er einn 36 ára maður í alvarlegu ástandi og 32 ára kona er einnig í alvarlegu ástandi. Lögreglan hefur staðfest að konan er dáin og talið er að hún hafi verið ein að verki. Lögreglan segir útlit fyrir að hún hafi framið sjálfsmorð. Um 1.700 manns vinna í byggingunni og var leitað á starfsmönnum þegar þau voru færð út. Ed Barberini, lögreglustjóri, sagði enn verið að leita í byggingunni en hann taldi að konan hefði verið ein að verki, eins og áður hefur komið fram. Málið sé þó enn í rannsókn og ekkert liggur fyrir um ástæðu árásarinnar og hvort að hún hafi mögulega verið starfsmaður YouTube. Fregnir höfðu borist af öðrum árásarmanni en Barberini sagði það ekki rétt, miðað við þær upplýsingar sem lægju fyrir. Sjúkrahús á svæðinu höfðu gefið út að fleiri hefðu leitað til þeirra en svo virðist sem að einhverjir hafi slasast á flótta.Uppfært 21:40San Bruno police are giving an update on the shooting. Here's what we know now. https://t.co/7qyXK11U2H— Meg Wagner (@megwagner) April 3, 2018 "I was trying to find tools to help her and I found a bungee cord and I tied that around her leg to stop the blood flow...She was scared." Eyewitness describes helping woman with gunshot wound near @YouTube headquarters. https://t.co/FNBrozuksO pic.twitter.com/jFU0shX7IM— Fox News (@FoxNews) April 3, 2018 Lögreglan í San Bruno We are responding to an active shooter. Please stay away from Cherry Ave & Bay Hill Drive.— San Bruno Police (@SanBrunoPolice) April 3, 2018 Starfsmaður YouTube Safe. Got evacuated it. Outside now.— Vadim Lavrusik (@Lavrusik) April 3, 2018 Kona sem vinnur í næstu byggingu There are police surrounding the @YouTube building - potential shooter. Be safe! pic.twitter.com/4JTKkn3Oy1— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 We are seeing @YouTube employees being brought out with hands up! pic.twitter.com/ZlSMY9FIVm— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018 SWAT has arrived on site. And we saw a negotiator go in #youtubeshooting pic.twitter.com/MSRMWUXZPB— Erin (@erinjeanc) April 3, 2018
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira