Varamaður tryggði Villanova sinn annan titil á þremur árum með draumaleik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2018 08:00 Félagi DiVincenzo þakkar honum hér fyrir að vinna leikinn. vísir/getty Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. Villanova skellti Michigan, 79-62, í úrslitaleiknum í nótt en þetta var annar titill liðsins á þremur árum. Þriðji titill skólans í sögunni en sá fyrsti kom árið 1985. Villanova er verðskuldaður meistari en liðið vann alla sína leiki í March Madness með að minnsta kosti tíu stiga mun. Aðeins fjórði skólinn sem nær þeim árangri og liðið er líklegt til afreka að ári.Donte DiVincenzo did it all in the first half for @NovaMBB! #LetsMarchNova#NationalChampionshippic.twitter.com/QOJvDw9gJ8 — NCAA March Madness (@marchmadness) April 3, 2018 Stjarna liðsins, Jalen Brunson, skoraði níu stig í nótt en oftar en ekki er ný stjarnan í liðinu á hverju kvöldi. Að þessu sinni var það varamaðurinn Donte DiVincenzo sem skoraði 31 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum. Strákurinn kann að toppa á réttum tíma. Rúmlega 67 þúsund manns sáu úrslitaleikinn í San Antonio og stemningin var eftir því."I really can't get my mind around it. I never dreamt of this." - Jay Wright #LetsMarchNova#NationalChampionshippic.twitter.com/mCQhtOQReI — NCAA March Madness (@marchmadness) April 3, 2018 Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Það eru draumamánuðir hjá íþróttaáhugamönnum í Philadelphia því háskólalið Villanova í körfubolta varð meistari í nótt og NFL-lið borgarinnar vann Super Bowl leikinn í febrúar. Villanova skellti Michigan, 79-62, í úrslitaleiknum í nótt en þetta var annar titill liðsins á þremur árum. Þriðji titill skólans í sögunni en sá fyrsti kom árið 1985. Villanova er verðskuldaður meistari en liðið vann alla sína leiki í March Madness með að minnsta kosti tíu stiga mun. Aðeins fjórði skólinn sem nær þeim árangri og liðið er líklegt til afreka að ári.Donte DiVincenzo did it all in the first half for @NovaMBB! #LetsMarchNova#NationalChampionshippic.twitter.com/QOJvDw9gJ8 — NCAA March Madness (@marchmadness) April 3, 2018 Stjarna liðsins, Jalen Brunson, skoraði níu stig í nótt en oftar en ekki er ný stjarnan í liðinu á hverju kvöldi. Að þessu sinni var það varamaðurinn Donte DiVincenzo sem skoraði 31 stig sem er það mesta sem hann hefur skorað á ferlinum. Strákurinn kann að toppa á réttum tíma. Rúmlega 67 þúsund manns sáu úrslitaleikinn í San Antonio og stemningin var eftir því."I really can't get my mind around it. I never dreamt of this." - Jay Wright #LetsMarchNova#NationalChampionshippic.twitter.com/mCQhtOQReI — NCAA March Madness (@marchmadness) April 3, 2018
Körfubolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti