Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:51 Jón Magnús Kristjánsson segir að fleiri noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu en áður. Stöð 2 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir. Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Sjá meira
Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðadeild Landspítalans segist sjá mikla breytingu síðustu tvö til þrjú ár þar sem mun meira sé um að bæði ungt fólk og eldra noti lyfseðilsskyld lyf til að komast í vímu. Um páskahelgina hafi 10 manns komið á deildina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Fimm atvik voru alvarleg en af þeim fóru tveir í öndunarstopp en var bjargað móteitri. „Við fáum mun fleiri til okkar vegna ofneyslu á lyfseðilskyldum lyfjum en áður en við fengum áður. Bara núna um helgina höfum við fengið nokkra sem lentu í öndunarstoppi í heimahúsi og hefði dáið ef ekki hefði verið fyrir viðbrögð sjúkraflutningamanna og lögreglu."Dreifing á móteitri getur bjargað mannslífum Hann segir mikilvægt að móteitur við þessum einkennum fari dreifðari notkun svo komast megi hjá dauðsföllum en það sem af er ári hafa um 9-10 einstaklingar látist af völdum ofneyslu vímuefna. „Þessi lyfsseðilskyldu lyf þau valda bæði vímu en líka slævingu og leiða til þess í ofskömmtun að öndunin hættir og það er lífshættulegt ástand. Fólk er getur ekki brugðist við sjálft og því er mikilvægt að auðvelt sé að ná í móteitur til að bregðast við."Frjálsara viðhorf gagnvart fíkniefnum Guðrún Björg Ágústsdóttir áfengis og vímuefnaráðgjafi í Foreldrahúsi segir sína tilfinningu að fleiri ungmenni en áður séu að nota fíkniefni, viðhorf þeirra sé frjálslegra en áður og fleiri noti lyfseðilsskyld lyf. „Þau eru mest að reykja gras og svo höfum við tekið eftir því að meira er um neyslu á lyfseðilskyldum lyfjum eins og verkjalyf og róandi lyf sem getur verið mjög hættulegt og jafnvel valdið dauða." Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni sem sér um leit af ungmennum undir 18 ára aldri segist einnig sjá aukningu á neyslu lyfsseðilsskyldra lyfja en lyfin virðist vera smyglað inn landsins. Undir það taka Jón Magnús Kristjánsson og Guðrún Björg Ágústsdóttir.
Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Sjá meira