Ræða send fréttamönnum í „annarlegum tilgangi“ Garðar Örn Úlfarsson skrifar 11. apríl 2018 06:00 Langvarandi deilur hafa staðið yfir í Langanesbyggð. Vísir/Pjetur Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar, segir að á síðustu sveitarstjórnarfundum hafi stórlega verið vegið að U-listanum. „Á síðasta fundi komst sveitarstjóri upp með það að halda langa ræðu þar sem farið var um víðan völl og vegið að sveitarstjórnarmönnum með rangfærslum,“ segir í bókun sem Siggeir lagði fram á síðasta sveitarstjórnarfundi.Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar.Á fundi í byrjun mars sagði Elías Pétursson sveitarstjóri fulltrúa U-listans ganga eins „grímulaust fram og raun ber vitni til þess eins að gæta hagsmuna útvalinna á kostnað viðskiptamanns og samfélagsins“. Féllu þau orð í samhengi við fyrirhugaða byggingu leikskóla á Þórshöfn. „Enn undarlegra er að ræðan var ekki sett í fundargerð né afhent sveitarstjórnarmönnum, en daginn eftir fundinn hringdi fréttamaður í aðila á U-listanum og var þá kominn með ræðuna í sínar hendur,“ segir áfram í bókun Siggeirs. „Lítur út fyrir að sveitarstjóri hafi sent hana á fréttamenn í einhverjum annarlegum tilgangi. Við gagnrýnum og mótmælum slíkum vinnubrögðum.“ U-listinn gæfi sér „rétt til þess að leita réttar síns í þessum málum“. Heiðrún Óladóttir sagði í bókun að meirihlutinn áskildi sér því rétt til að svara bókun U-listans síðar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Sjá meira
Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar, segir að á síðustu sveitarstjórnarfundum hafi stórlega verið vegið að U-listanum. „Á síðasta fundi komst sveitarstjóri upp með það að halda langa ræðu þar sem farið var um víðan völl og vegið að sveitarstjórnarmönnum með rangfærslum,“ segir í bókun sem Siggeir lagði fram á síðasta sveitarstjórnarfundi.Siggeir Stefánsson, oddviti minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar.Á fundi í byrjun mars sagði Elías Pétursson sveitarstjóri fulltrúa U-listans ganga eins „grímulaust fram og raun ber vitni til þess eins að gæta hagsmuna útvalinna á kostnað viðskiptamanns og samfélagsins“. Féllu þau orð í samhengi við fyrirhugaða byggingu leikskóla á Þórshöfn. „Enn undarlegra er að ræðan var ekki sett í fundargerð né afhent sveitarstjórnarmönnum, en daginn eftir fundinn hringdi fréttamaður í aðila á U-listanum og var þá kominn með ræðuna í sínar hendur,“ segir áfram í bókun Siggeirs. „Lítur út fyrir að sveitarstjóri hafi sent hana á fréttamenn í einhverjum annarlegum tilgangi. Við gagnrýnum og mótmælum slíkum vinnubrögðum.“ U-listinn gæfi sér „rétt til þess að leita réttar síns í þessum málum“. Heiðrún Óladóttir sagði í bókun að meirihlutinn áskildi sér því rétt til að svara bókun U-listans síðar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Innlent Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Erlent Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Erlent „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ Innlent Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Erlent Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Innlent „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu Innlent „Þetta skilgreinir þorpið“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Fleiri fréttir Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Viðvarandi glitský yfir höfuðstað Norðurlands Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Vilja rektor sem afþakkar „illa fengið fé“ Reikna með 8,4 milljónum farþega Tilkynningum um barnaníð fjölgaði verulega Varað við ísingu með umskiptum í veðri Almennir starfsmenn geti verið leið inn fyrir tölvuþrjóta Foreldrar barna á Brákarborg langþreyttir á fáliðun og reglulegum lokunum Þrjátíu ár liðin frá snjóflóðunum á Súðavík Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Sjá meira