Íslandsvinir safna fyrir íslensku kaffihúsi í Liverpool Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2018 08:07 Dean Caffery og Hannah Sharp eru vongóð um að þeim takist að safna fyrir íslenska kaffihúsinu. Brinkwire Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna „íslenskt kaffihús“ í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Þau Caffrey og Sharp eru miklir Íslandsvinir og hafa ófáum sinnum sótt landið heim. Í samtali við breska miðla segjast þau hafa kolfallið fyrir íslenskri matargerð og menningu á ferðum sínum um Íslands. Hins vegar sé lítið um skandinavískan mat í Liverpool og því segjast þau hafa ákveðið að taka málin í sínar hendur. Parið hefur hafið söfnun á Kickstarter svo að þau geti látið draum sinn um kaffihúsið One Percent Forest rætast. Þar munu þau bjóða upp mat og drykk að íslenskum sið, úr hráefnum sem vinsæl eru hér á landi. Sem dæmi nefna þau íslenskar vöfflur, pylsur og hafagraut - ásamt fjölda íslenskra bjóra og hanastéla. Þá munu þau einnig leggja mikið upp úr góðu kaffi, enda segja þau að kaffi sé mikilvægur hluti af íslensku þjóðarsálinni. „Við höfum farið þangað [til Íslands] margoft til að skoða og rannsaka. Við trúlofuðum okkur meira að segja þarna. Þetta er svo fallegt land, við heilluðumst umsvifalaust af lífstíl Íslendinga og við vildum endilega flytja smá af honum til Liverpool. Ég vona aðrir falli líka fyrir honum,“ segir Dean Caffery. Þau hafa nú þegar lagt um 15 þúsund pund, rúmar 2 milljónir króna, til rekstursins og ætla sér að safna rúmlega 700 þúsund krónum til viðbótar. Fólk sem hefur áhuga á því að aðstoða Dean og Hönnuh við að láta draum sinn rætast geta styrkt þau hér. Þar má einnig nálgast frekari upplýsingar um One Percent Forest. Íslandsvinir Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Ef allt gengur að óskum mun kærustuparið Dean Caffery og Hannah Sharp opna „íslenskt kaffihús“ í úthverfi Liverpool í lok maímánaðar. Þau Caffrey og Sharp eru miklir Íslandsvinir og hafa ófáum sinnum sótt landið heim. Í samtali við breska miðla segjast þau hafa kolfallið fyrir íslenskri matargerð og menningu á ferðum sínum um Íslands. Hins vegar sé lítið um skandinavískan mat í Liverpool og því segjast þau hafa ákveðið að taka málin í sínar hendur. Parið hefur hafið söfnun á Kickstarter svo að þau geti látið draum sinn um kaffihúsið One Percent Forest rætast. Þar munu þau bjóða upp mat og drykk að íslenskum sið, úr hráefnum sem vinsæl eru hér á landi. Sem dæmi nefna þau íslenskar vöfflur, pylsur og hafagraut - ásamt fjölda íslenskra bjóra og hanastéla. Þá munu þau einnig leggja mikið upp úr góðu kaffi, enda segja þau að kaffi sé mikilvægur hluti af íslensku þjóðarsálinni. „Við höfum farið þangað [til Íslands] margoft til að skoða og rannsaka. Við trúlofuðum okkur meira að segja þarna. Þetta er svo fallegt land, við heilluðumst umsvifalaust af lífstíl Íslendinga og við vildum endilega flytja smá af honum til Liverpool. Ég vona aðrir falli líka fyrir honum,“ segir Dean Caffery. Þau hafa nú þegar lagt um 15 þúsund pund, rúmar 2 milljónir króna, til rekstursins og ætla sér að safna rúmlega 700 þúsund krónum til viðbótar. Fólk sem hefur áhuga á því að aðstoða Dean og Hönnuh við að láta draum sinn rætast geta styrkt þau hér. Þar má einnig nálgast frekari upplýsingar um One Percent Forest.
Íslandsvinir Mest lesið Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Viðskipti erlent Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira