Danir þróa lygamælisapp Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 20. apríl 2018 06:00 Ertu apps-alútlí sjúr um að þú sért ekki að plata? Vísir/Getty Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Cnet greindi frá í gær. Appið hefur fengið heitið Veritaps og virkar þannig að fylgst er með því hvernig notandinn ýtir á eða dregur fingurinn eftir snertiskjánum. Samkvæmt rannsókninni eru handahreyfingar meiri þegar notandinn er óheiðarlegur og mun appið þá birta rautt spurningarmerki. Í viðtali við Cnet sagði Aske Mottelson, einn rannsakenda, að appið sé sambærilegt lygamæli. Hins vegar sé það ekki fyllilega áreiðanlegt og því ætti ekki að nota það í dómsal. Sé notandinn að segja satt birtist grænt merki eftir að notandinn hefur til að mynda skrifað setningu, annars rautt. Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Tækni Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rannsakendur við Kaupmannahafnarháskóla munu í dag birta afrakstur rannsóknar sinnar og vinnu að snjallsímaforriti sem getur sagt til um hvort notandi símans sé fullkomlega heiðarlegur eða ekki. Cnet greindi frá í gær. Appið hefur fengið heitið Veritaps og virkar þannig að fylgst er með því hvernig notandinn ýtir á eða dregur fingurinn eftir snertiskjánum. Samkvæmt rannsókninni eru handahreyfingar meiri þegar notandinn er óheiðarlegur og mun appið þá birta rautt spurningarmerki. Í viðtali við Cnet sagði Aske Mottelson, einn rannsakenda, að appið sé sambærilegt lygamæli. Hins vegar sé það ekki fyllilega áreiðanlegt og því ætti ekki að nota það í dómsal. Sé notandinn að segja satt birtist grænt merki eftir að notandinn hefur til að mynda skrifað setningu, annars rautt.
Birtist í Fréttablaðinu Norðurlönd Tækni Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira