Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en hann var dæmdur sekur um nauðgun á dögunum. Vísir/EPA Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20