Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. maí 2018 19:30 Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira
Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Sjá meira