Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 14:00 Brady fyrir Super Bowl í febrúar. vísir/getty Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira
Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Sjá meira