Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 11:00 Ævar Ingi þarf að taka því rólega næstu daga. vísir/vilhelm Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15