Ríkið segir ljósmæðrum óheimilt að taka ekki að sér aukavinnu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. maí 2018 13:18 Þær ljósmæður á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegu deild Landspítala sem höfðu lýst því yfir að þær ætluðu ekki að taka að sér aukavinnu þar til samningar næðust í kjaradeilu ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands segjast nú neyðast til að afturkalla þá yfirlýsingu. VÍSIR/VILHELM Þær ljósmæður á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegu deild Landspítala sem höfðu lýst því yfir að þær ætluðu ekki að taka að sér aukavinnu þar til samningar næðust í kjaradeilu ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands segjast nú neyðast til að afturkalla þá yfirlýsingu. Ljósmæðrafélaginu, sem tengist þó þessari ákvörðun ljósmæðranna ekki neitt að þeirra sögn, barst nefnilega bréf frá ríkisvaldinu þess efnis að aðgerðir ljósmæðra séu með öllu óheimilar. „Fjármála-og efnahagsráðneytið bendir ljósmæðrunum á að þær séu ríkisstarfsmenn og hafi ekki val um hvort þær vinni yfirvinnu eða ekki. Þeir vitna þar í lög um réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna en þar segir m.a. að ríkisstarfsmanni sé skylt að hlýða löglegum fyrirskipunum um starf sitt. Ljósmæður neyðast því nú að hlýða ríkisvaldinu og afturkalla fyrri yfirlýsingu og gera hana hér með ógilda. Ljósmæður virðast því vera ríkiseign!“ segir í tilkynningu frá ljósmæðrum á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítala. Greint var frá því í hádegisfréttum Bylgjunnar að mikill erill væri á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild spítalans og að margar konur væru í fæðingu. Yfirvinnubann ljósmæðra tók gildi á miðnætti og átti að meta stöðuna síðar í dag en ljóst er að ekki verður af því vegna fyrrnefnds bréfs frá ríkinu. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. 30. apríl 2018 23:15 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Þær ljósmæður á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegu deild Landspítala sem höfðu lýst því yfir að þær ætluðu ekki að taka að sér aukavinnu þar til samningar næðust í kjaradeilu ríkisins og Ljósmæðrafélags Íslands segjast nú neyðast til að afturkalla þá yfirlýsingu. Ljósmæðrafélaginu, sem tengist þó þessari ákvörðun ljósmæðranna ekki neitt að þeirra sögn, barst nefnilega bréf frá ríkisvaldinu þess efnis að aðgerðir ljósmæðra séu með öllu óheimilar. „Fjármála-og efnahagsráðneytið bendir ljósmæðrunum á að þær séu ríkisstarfsmenn og hafi ekki val um hvort þær vinni yfirvinnu eða ekki. Þeir vitna þar í lög um réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna en þar segir m.a. að ríkisstarfsmanni sé skylt að hlýða löglegum fyrirskipunum um starf sitt. Ljósmæður neyðast því nú að hlýða ríkisvaldinu og afturkalla fyrri yfirlýsingu og gera hana hér með ógilda. Ljósmæður virðast því vera ríkiseign!“ segir í tilkynningu frá ljósmæðrum á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítala. Greint var frá því í hádegisfréttum Bylgjunnar að mikill erill væri á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild spítalans og að margar konur væru í fæðingu. Yfirvinnubann ljósmæðra tók gildi á miðnætti og átti að meta stöðuna síðar í dag en ljóst er að ekki verður af því vegna fyrrnefnds bréfs frá ríkinu.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Kjaramál Tengdar fréttir Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00 Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. 30. apríl 2018 23:15 Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30. apríl 2018 20:00
Yfir fjögur þúsund hafa skrifað undir yfirlýsingu: „Ótti og kvíði verðandi foreldra er nú á ábyrgð stjórnvalda“ Verðandi foreldrar hafa áhyggjur af gangi mála. 30. apríl 2018 23:15
Meirihluti ljósmæðra á Landspítalnum hættir að taka að sér aukavinnu Yfirgnæfandi meirihluti ljósmæðra á fæðingarvakt og meðgöngu-og sængurlegudeild Landspítalans hefur lýst því yfir að þær hyggist ekki vinna umfram það sem vinnuskylda þeirra segir til um, frá og með morgundeginum 1. maí. 30. apríl 2018 08:37