Ætlaði að gera út um Foster með lygum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. maí 2018 22:30 Foster gengur hér úr réttarsalnum í gær. vísir/getty Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Vísir hefur greint frá hrikalegum ásökunum hennar á hendur Foster. Hún sagði upprunalega að Foster hefði lamið sig eins og harðfisk og einnig misþyrmt hundinum hennar. Lögfræðingur Ennis ráðlagði henni að bera ekki vitni en hún gerði það samt. Hún sagðist hafa ákveðið að ljúga til þess að eyðileggja feril leikmannsins. Hann var þá nýbúinn að slíta sambandi sínu við hana. Ennis sagði samvisku sína ekki leyfa annað en að segja sannleikann núna. Hún játaði einnig að hafa stolið tveimur Rolex-úrum af NFL-leikmanninum. „Ég var reið og vildi ganga frá honum með lygum,“ sagði Ennis en hún grét ítrekað í þá tvo tíma sem hún sat í vitnastúkunni. „Mér þykir þetta virkilega miður og vil biðja alla afsökunar á hegðun minni.“ NFL Tengdar fréttir Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Elissa Ennis, fyrrum kærasta NFL-leikmannsins Reuben Foster, sagði fyrir rétti í gær að leikmaðurinn hefði aldrei lagt hendur á sig og að hún hefði logið að yfirvöldum. Vísir hefur greint frá hrikalegum ásökunum hennar á hendur Foster. Hún sagði upprunalega að Foster hefði lamið sig eins og harðfisk og einnig misþyrmt hundinum hennar. Lögfræðingur Ennis ráðlagði henni að bera ekki vitni en hún gerði það samt. Hún sagðist hafa ákveðið að ljúga til þess að eyðileggja feril leikmannsins. Hann var þá nýbúinn að slíta sambandi sínu við hana. Ennis sagði samvisku sína ekki leyfa annað en að segja sannleikann núna. Hún játaði einnig að hafa stolið tveimur Rolex-úrum af NFL-leikmanninum. „Ég var reið og vildi ganga frá honum með lygum,“ sagði Ennis en hún grét ítrekað í þá tvo tíma sem hún sat í vitnastúkunni. „Mér þykir þetta virkilega miður og vil biðja alla afsökunar á hegðun minni.“
NFL Tengdar fréttir Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Lamdi kærustuna og kastaði hundinum þvert yfir stofuna NFL-leikmaðurinn Reuben Foster er í vondum málum eftir að hafa gengið í skrokk á unnustu sinni og þess utan farið illa með hundinn hennar. 9. maí 2018 23:30