Íslenski boltinn

Pepsimörkin: Þegar ellefu mörk voru tekin af Tryggva Gunnarssyni

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Stefán heldur áfram að grúska í knattspyrnusögunni.
Stefán heldur áfram að grúska í knattspyrnusögunni.
Stefán Pálsson var að sjálfsögðu með Fornspyrnuna á sínum stað í Pepsimörkunum í gær.

Að þessu sinni rifjaði hann upp hörmulegar leiktíðir hjá Skallagrími sumrin 1986 og 1987. Þá gerði liðið eitt jafntefli og tapaði 35 leikjum.

KA-maðurinn Tryggvi Gunnarsson hefði sett magnað markamet ef mörkin gegn Sköllunum hefðu staðið seinna sumarið en mörkin voru tekin af honum á endanum. Þau voru ellefu sem hann skoraði í tveimur leikjum gegn Sköllunum.

Stefán útskýrir af hverju mörkin voru tekin af honum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×