Pepsimörkin: Gústi púst mætti með sólgleraugun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 10:30 Það er létt yfir þjálfara Blikanna þessa dagana. Skiljanlega. Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, mætti glaðbeittur í Pepsimörkin í gær enda á toppnum í Pepsi-deildinni með fullt hús stiga. Hann er fyrsti þjálfarinn í sumar sem kemur í þáttinn eftir sigurleik. „Ég sá það strax að til þess að vinna fótboltaleiki þá þyrftum við að þétta raðirnar,“ sagði Ágúst en hans menn fóru varlega í sakirnar gegn Keflavík og sóttu á ekkert allt of mörgum mönnum í mörgum tilvikum. „Við þurfum að nota góða taktík og menn verða að vinna saman. Það sést vel á Blikaliðinu núna. Við erum líka óhræddir að sækja á mörgum mönnum líka en með því skilyrði að menn séu fljótir að skila sér til baka.“ Blikum gekk ekki vel á heimavelli í fyrra og það er eitthvað sem þjálfarinn vill eðlilega breyta. „Það á enginn að koma heim til okkar og sækja eitthvað þar. Menn eru grimmir og tilbúnir að verja markið. Það sýndi sig í þessum leik og mér fannst við frábærir í vörninni,“ segir Ágúst en hann mætti með sólgleraugun frægu að sjálfsögðu í settið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Mest lesið Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti