Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Einar Sigurvinsson skrifar 11. maí 2018 21:15 Framarar fagnar marki síðasta sumar Vísir/Andri Marinó Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga. Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Fram vann góðan sigur á Þrótti, 3-1, í 2. umferð Inkasso-deildar karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum. Það var strax á 11. mínútu leiksins sem Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með skallamarki eftir aukaspyrnu. Hann var síðan aftur á ferðinni og kom fram 2-0 yfir með öðru skallamarki eftir fyrirgjöf Frederico Bello Saraiva. Á 77. mínútu leiksins gulltryggði síðan portúgalinn Tiago Fernandes stigun þrjú fyrir Fram. Guðmundur Friðriksson náði að klóra í bakkann fyrir Þrótt sem skallaði boltann auðveldlega í netið eftir fyrirgjöf frá Aroni Þórði Albertssyni, en Atli Gunnar Guðmundsson í marki Fram misreiknaði boltann illa. Í blálokin var Þróttaranum Viktori Jónssyni vikið af velli þegar hann fékk sitt annað gula spjald en fleiri urðu mörkin ekki. Eftir tvo leiki eru Framarar enn taplausir með fjögur stig á meðan Þróttarar eru með eitt stig. Á Leiknisvellinum tóku heimamenn á móti Njarðvík og lauk leiknum með 3-1 sigri gestanna. Fyrsta mark leiksins skoraði uppaldi Blikinn, Sólon Breki Leifsson, þegar hann kom Leikni í 1-0. Skömmu síðar jafnaði Arnar Helgi Magnússon leikinn fyrir Njarðvík og var staðan jöfn í hálfleik, 1-1. Um miðbik síðari hálfleiksins kom Ari Már Andrésson gestunum í 2-1 á á 90. mínútu jók Helgi Þór Jónsson forskotið. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn í blálokin, 3-2. Það dugði ekki til og Njarðvíkingar hirtu stigin þrjú. Rétt eins og Fram hefur Njarðvík fjögur stig eftir tvo leiki. Leiknir hefði hins vegar getað óskað sér betri byrjunar á mótinu en liðið er enn án stiga.
Íslenski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira