Píratar bjartsýnir á að ná fimm til sex mönnum inn í borginni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. maí 2018 20:45 Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra. Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Sjá meira
Borgarlína, þétting byggðar og fleiri stúdentaíbúðir er meðal þess sem Píratar vilja berjast fyrir í Reykjavík. Oddviti flokksins kveðst bjartsýnn á að ná fimm til sex mönnum inn og segist reiðubúinn að vinna með öllum flokkum, en líklegast ekki Sjálfstæðisflokknum. Píratar kynntu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í dag. Dóra Björt Guðjónsdóttir Oddviti flokksins segir fimm þætti vera í öndvegi. Píratar vilji auka traust á stjórnmálum og stofnunum samfélagsins, efla menningu og huga að málefnum ungs fólks, barnafjölskyldna og jaðarsettra hópa. Þá eru umhverfismál og þétting byggðar Pírötum ofarlega í huga. „Ungt fólk í dag tekur sjaldnar bílpróf en það gerði áður þannig að skipulag á forsendum einkabílsins er einfaldlega skipulag á forsendum eldri kynslóða. Þannig að þétting byggðar og það að styðja við góðar almenningssamgöngur er eitthvað sem að skiptir ungt fólk gríðarlega miklu máli,“ segir Dóra Björt. Þá vilja Píratar fjölga stúdentaíbúðum og hækka laun grunn- og leikskólakennara, en þar verði ríkið að koma inn. Þá kveðst hún reiðubúin að mynda meirihluta með flestum flokkum, að einum frátöldum. „Við höfum talað um það að við getum unnið með fólki sem getur unnið með öðrum flokkum og við höfum nefnt einn flokk sem hefur í raunninni útilokað okkur frá samstarfi með sinni hegðun og það er Sjálfstæðisflokkurinn,“ segir Dóra.
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Sjá meira