Flestir strikuðu yfir Gunnar Gíslason Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 14:11 Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Vísir/Vilhelm Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00
Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36
Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51