Flestir strikuðu yfir Gunnar Gíslason Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 14:11 Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Vísir/Vilhelm Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Nokkrir kjósendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri nýttu tækifærið í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum og strikuðu yfir frambjóðendur. Af öllum framboðum á Akureyri var oftast strikað yfir nafn Gunnars Gíslasonar, oddvita Sjálfstæðisflokksins, alls 58 kjósendur. Alls nýtti 121 kjósandi Sjálfstæðisflokksins tækifærið og strikaði yfir nafn á lista. Kjósendur strikuðu yfir öll nöfn á lista flokksins fyrir utan nafn eins frambjóðanda, Björns Ómars Sigurðssonar, sem skipar 13. sæti listans. Helga Eymundsdóttir, formaður yfirkjörstjórnar á Akureyri, sagði í samtali við Vísi að yfirstjórn hafi lokið yfirferð sinni á breyttum listum á kjörseðlum strax á sunnudag. Næstflestir strikuðu yfir nafn Hildu Jönu Gísladóttur, oddvita Samfylkingarinnar á Akureyri, og Þórhalls Jónssonar sem skipar þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins. Kjósendur strikuðu 26 sinnum yfir nöfn þeirra. Alls strikuðu 70 kjósendur yfir Samfylkingarinnar yfir frambjóðendur á lista, 41 kjósandi L-lista fólksins strikaði yfir frambjóðendur á lista, 26 kjósendur strikuðu yfir frambjóðendur á lista Framsóknarflokksins, 10 kjósendur strikuðu yfir nafn á lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og þá strikuðu sex kjósendur yfir frambjóðendur á listum Pírata og Miðflokksins.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00 Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36 Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Vilja mynda nýjan meirihluta fyrir helgi Viðræður um meirihlutamyndun fara misjafnlega vel af stað. Oddviti Framsóknar og óháðra í Árborg segir möguleika á að klára myndun þriggja flokka meirihluta fyrir helgi. 29. maí 2018 08:00
Hilda Jana um þátttöku í stjórnmálum: „Mér finnst ég hafa lifnað við aftur“ Hilda Jana hefur meiri áhyggjur af stöðu landsbyggðarinnar en af innanflokksátökum í bæjarstjórn Akureyrar. 27. maí 2018 15:36
Vill ræða fyrst við núverandi meirihluta Guðmundur Baldvin, oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, vill hefja viðræður við Samfylkingu og L-listann um meirihlutasamstarf. 27. maí 2018 15:51
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent