Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2018 17:45 Mohamed Salah meiddist illa á öxl. Vísir/Getty Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Mohamed Salah spilaði aðeins tæpan hálftíma á móti Real Madrid og yfirgaf völlinn grátandi. Hann grét ekki aðeins að missa af úrslitaleiknum í Meistaradeildinni heldur gerði hann sér vel grein fyrir því að HM í Rússlandi var í hættu. Salah er hinsvegar ekki búinn að gefa upp vonina og var kominn á fullt í endurhæfingu aðeins sólarhring eftir að Sergio Ramos snéri hann niður. Þetta er ekki aðeins fyrsta heimsmeistarakeppni Mohamed Salah heldur fyrsta HM hjá egypska landsliðinu frá því á HM á Ítalíu 1990. Salah sjálfur fæddist tveimur árum síðar eða í júní 1992.Mohamed Salah is doing all he can to be fit for the 2018 #WorldCup. Here's the latest on the Liverpool & Egypt star | #LFC#ThePharaohshttps://t.co/hoeHjqnGm8 — ProSoccerTalk (@ProSoccerTalk) May 29, 2018 Mohamed Salah flaug til Spánar með læknaliði Liverpool og þar á að reyna að bjarga HM-draumi hans. Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM sem fer fram 15. júní sem er einnig afmælisdagur Mohamed Salah. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að hann fái Úrúgvæ-leikinn í afmælisgjöf og líklegast er að Salah missi af tveimur fyrstu leikjum Egyptalands á mótinu. Næsti leikur er aðeins fjórum dögum síðar en sá síðasti er á móti Sádí Arabíu 25. júní. Það er almennt talið að það taki menn þrjár vikur að koma til baka eftir svona meiðsli og leikurinn á móti Úrúgvæ kemur aðeins tuttugu dögum eftir kvöldið örlagaríka í Kiev. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og tryggði sér gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira
Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM. Mohamed Salah spilaði aðeins tæpan hálftíma á móti Real Madrid og yfirgaf völlinn grátandi. Hann grét ekki aðeins að missa af úrslitaleiknum í Meistaradeildinni heldur gerði hann sér vel grein fyrir því að HM í Rússlandi var í hættu. Salah er hinsvegar ekki búinn að gefa upp vonina og var kominn á fullt í endurhæfingu aðeins sólarhring eftir að Sergio Ramos snéri hann niður. Þetta er ekki aðeins fyrsta heimsmeistarakeppni Mohamed Salah heldur fyrsta HM hjá egypska landsliðinu frá því á HM á Ítalíu 1990. Salah sjálfur fæddist tveimur árum síðar eða í júní 1992.Mohamed Salah is doing all he can to be fit for the 2018 #WorldCup. Here's the latest on the Liverpool & Egypt star | #LFC#ThePharaohshttps://t.co/hoeHjqnGm8 — ProSoccerTalk (@ProSoccerTalk) May 29, 2018 Mohamed Salah flaug til Spánar með læknaliði Liverpool og þar á að reyna að bjarga HM-draumi hans. Egyptar mæta Úrúgvæ í fyrsta leik sínum á HM sem fer fram 15. júní sem er einnig afmælisdagur Mohamed Salah. Það verður hinsvegar að teljast ólíklegt að hann fái Úrúgvæ-leikinn í afmælisgjöf og líklegast er að Salah missi af tveimur fyrstu leikjum Egyptalands á mótinu. Næsti leikur er aðeins fjórum dögum síðar en sá síðasti er á móti Sádí Arabíu 25. júní. Það er almennt talið að það taki menn þrjár vikur að koma til baka eftir svona meiðsli og leikurinn á móti Úrúgvæ kemur aðeins tuttugu dögum eftir kvöldið örlagaríka í Kiev. Mohamed Salah skoraði 44 mörk í öllum keppnum á tímabilinu og tryggði sér gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Fullorðnir menn grétu á Ölveri Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Sjá meira