Framsókn á Ísafirði ræðir meirihluta með Sjálfstæðisflokki Heimir Már Pétursson skrifar 29. maí 2018 13:04 Frá Ísafirði. vísir/einar Þrjú framboð voru í boði í Ísafjarðarbæ Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Í-listi sem var einn í meirihluta á síðasta kjörtímabili en hann er myndaður af fólki úr ólíkum áttum en þó meira á félagshyggju vængnum. Gísli Halldór Halldórsson var bæjarstjóri Í-listans. Í-listinn tapaði hins vegar fylgi í kosningunum á laugardag, fékk fjóra kjörna og missti meirihlutann. En níu sitja í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá og Framsóknarflokkurinn tvo og því ræðst næsti meirihluti af því með hverjum framsóknarmenn vilja vinna. Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. „Já við ætlum að hefja viðræður við D-lista Sjálfstæðisflokks. Það var ákveðið á fundi hjá okkur að fara þá leiðina.”Er einhver ein ástæða fyrir að þið ákveðið það í stað þess að ræða við Í-listann? „Það er ekki mikill málefnaágreiningur á milli þessara lista en þetta var bara niðurstaðan. Þetta er mjög álíka og þess vegna tókum við þennan tíma sem við erum búin að taka. Vegna þess að það er ekki margt sem greinir á milli,” segir Marzellíus. Hins vegar telji hann að það hafi verið ákall um breytingar í kosningunum um helgina. Marzellíus segir meirihlutaviðræðurnar ekki þurfa að taka langan tíma. „Þær gætu orðið stuttar. En við ætlum að halda fund í kvöld og maður getur metið stöðuna betur eftir fyrsta fundinn,” segir Marzellíus Sveinbjörnsson. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58 Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Þrjú framboð voru í boði í Ísafjarðarbæ Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur og Í-listi sem var einn í meirihluta á síðasta kjörtímabili en hann er myndaður af fólki úr ólíkum áttum en þó meira á félagshyggju vængnum. Gísli Halldór Halldórsson var bæjarstjóri Í-listans. Í-listinn tapaði hins vegar fylgi í kosningunum á laugardag, fékk fjóra kjörna og missti meirihlutann. En níu sitja í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá og Framsóknarflokkurinn tvo og því ræðst næsti meirihluti af því með hverjum framsóknarmenn vilja vinna. Marzellíus Sveinbjörnsson oddviti framsóknarmanna í bænum segir að ákveðið hafi verið í morgun að taka upp viðræður við Sjálfstæðisflokkinn. „Já við ætlum að hefja viðræður við D-lista Sjálfstæðisflokks. Það var ákveðið á fundi hjá okkur að fara þá leiðina.”Er einhver ein ástæða fyrir að þið ákveðið það í stað þess að ræða við Í-listann? „Það er ekki mikill málefnaágreiningur á milli þessara lista en þetta var bara niðurstaðan. Þetta er mjög álíka og þess vegna tókum við þennan tíma sem við erum búin að taka. Vegna þess að það er ekki margt sem greinir á milli,” segir Marzellíus. Hins vegar telji hann að það hafi verið ákall um breytingar í kosningunum um helgina. Marzellíus segir meirihlutaviðræðurnar ekki þurfa að taka langan tíma. „Þær gætu orðið stuttar. En við ætlum að halda fund í kvöld og maður getur metið stöðuna betur eftir fyrsta fundinn,” segir Marzellíus Sveinbjörnsson.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58 Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Innlent Fleiri fréttir Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi sat þögull við ríkisstjórnarborðið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð E. coli-sýking á Mánagarði: „Hræðilegt að horfa upp á barnið svona veikt“ „Dæmi um hvernig rafræn skilríki geta verið útilokandi“ Fara með Intuens-málið fyrir dómstóla sem gæti reynst afdrifaríkt Fjölskyldan hrædd og brotin vegna sýkingarinnar á Mánagarði Maðurinn kominn upp úr fljótinu Segir Bjarna ekki hafa ruglast og Pawel fari sjálfur með rangt mál Risa vatnsrennibraut keypt í Þorlákshöfn fyrir 150 milljónir Þrír frambjóðendur detta út Sjá meira
Lokatölur frá Ísafirði: Eitt prósentustig kostar Í-listann meirihlutann Framsóknarflokkurinn bætir við sig manni á kostnað Í-listans. 27. maí 2018 01:58
Nýir meirihlutar byrjaðir að myndast í bæjarstjórnum Nýir meirihlutar í bæjarstjórnum eru strax farnir að taka á sig mynd á nokkrum stöðum, eftir kosningar laugardagsins, og byrjað að huga að ráðningum bæjarstjóra. 28. maí 2018 20:30