Freyr: Sara Björk fór fram úr sér en ég er ekkert pirraður Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2018 13:56 Sara Björk Gunnarsdóttir er með trosna hásin. mynd/twitter/sara björk Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, var í Kænugarði þegar að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, meiddist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Landsliðsfyrirliðninn er með trosnaða hásin og verður frá í hálfan annað mánuð en vegna meiðslanna missir hún af mikilvægum landsleik Íslands á móti Slóveníu í júní en hópinn fyrir leikinn tilkynnti Freyr á blaðmannafundi í dag. "Það var mjög gott að vera í Kænugarði þegar að þetta gerðist. Ég hefði ekki boðið í það að vera fyrir framan sjónvarpið heima. Satt best að segja vissi ég ekki að hún væri svona tæp í hásininni. Ég efast aldrei um líkamlega heilsu leikmannsins. Ef leikmaður segir við mig að hann sé klár í slaginn treysti ég því," sagði Freyr um meiðsli Söru á blaðamnanafundinum í dag. "Fyrstu mínúturnar eftir að hún fór út af voru erfiðar en sjúkraþjálfari Wolfsburg sagði mér á meðan leik stóð að hásinin væri ekki slitin. Það var bara erfitt að horfa upp á þetta allt," segir Freyr. Landsiðsþjálfarinn sagði að Sara hefði farið fram úr sér en hann skilur miðjumanninn öfluga mjög vel enda var hún fyrsta íslenska konan sem spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. "Ég er ekkert pirraður út í hana. Ég hefði gert það nákvæmlega sama og hún. Auðvitað er ég svkktur en hún er manna svekktust með þetta. Ég sýni henni fullan skilning en sem betur fer fór þetta ekki alveg" sagði Freyr Alexandersson. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31 Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, var í Kænugarði þegar að Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði, meiddist í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Landsliðsfyrirliðninn er með trosnaða hásin og verður frá í hálfan annað mánuð en vegna meiðslanna missir hún af mikilvægum landsleik Íslands á móti Slóveníu í júní en hópinn fyrir leikinn tilkynnti Freyr á blaðmannafundi í dag. "Það var mjög gott að vera í Kænugarði þegar að þetta gerðist. Ég hefði ekki boðið í það að vera fyrir framan sjónvarpið heima. Satt best að segja vissi ég ekki að hún væri svona tæp í hásininni. Ég efast aldrei um líkamlega heilsu leikmannsins. Ef leikmaður segir við mig að hann sé klár í slaginn treysti ég því," sagði Freyr um meiðsli Söru á blaðamnanafundinum í dag. "Fyrstu mínúturnar eftir að hún fór út af voru erfiðar en sjúkraþjálfari Wolfsburg sagði mér á meðan leik stóð að hásinin væri ekki slitin. Það var bara erfitt að horfa upp á þetta allt," segir Freyr. Landsiðsþjálfarinn sagði að Sara hefði farið fram úr sér en hann skilur miðjumanninn öfluga mjög vel enda var hún fyrsta íslenska konan sem spilaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. "Ég er ekkert pirraður út í hana. Ég hefði gert það nákvæmlega sama og hún. Auðvitað er ég svkktur en hún er manna svekktust með þetta. Ég sýni henni fullan skilning en sem betur fer fór þetta ekki alveg" sagði Freyr Alexandersson.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31 Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28. maí 2018 13:31
Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28. maí 2018 13:00