Bjarni dúxaði með 9,9 í meðaleinkunn og er á leiðinni í Harvard Stefán Árni Pálsson skrifar 28. maí 2018 11:30 Bjarni Ármann fékk fjölda verðlauna við útskriftina á laugardaginn. Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni.Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna. Skóla - og menntamál Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Bjarni Ármann Atlason, stúdent úr Verslunarskóla Íslands, dúxaði í skólanum og gerði gott betur en hann var með 9,9 í meðaleinkunn. „Þetta er ein og ein nía frá því á fyrsta árinu, sem klikkaði,“ sagði Bjarni Ármann léttur í samtali við Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Ég myndi halda að þetta væru 40 til 50 áfangar og ég fékk þrjár níur á fyrsta árinu,“ segir Bjarni og bætir því við að hann hafi ekki lokað sig af og lært alla skólagönguna til að ná svona árangri. „Það er rosalega öflugt félagslíf hér í Versló og maður reyni að taka eins mikið þátt í því og maður gat. Ég var til að mynda formaður Vísindafélagsins og við vorum að gefa út okkar tímarit. Svo var maður á fullu í íþróttum og öðru.“ Bjarni segist vera mjög góður í því að lesa yfir texta og muna síðan innihaldið. „Ef maður skilur það sem maður er að lesa, þá man maður það ansi vel. Svo hef ég verið mikið í stærðfræði og eðlisfræðinni og það hefur verið aðeins erfiðara fyrir mig.“ Bjarni fékk boð frá þremur af bestu háskólum Bandaríkjanna og höfðu forsvarsmenn Harvard, MIT og Columbia samband við hann um mögulega skólagöngu. „Ég fór út í apríl og skoðaði þessa skóla. Allir þrír skólarnir voru ótrúlega flottir og ég var meira en til í það að eyða næstu fjórum árum í hverjum og einum. Ég er búinn að velja og fer til Harvard í haust og það er ansi spennandi,“ segir Bjarni.Hér að neðan má heyra viðtalið við Bjarna.
Skóla - og menntamál Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira