Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Þór Símon skrifar 27. maí 2018 20:00 Guðlaugur í Keflavíkur-treyjunni. vísir/keflavík Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. „Það virðist vera hnéð. Við erum ekki búnir að fá greiningu strax en þetta lítur ekki vel út,“ sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, um alvarleg meiðsli Sigurbergs sem var borinn af velli í upphafi seinni hálfleiks. Einstaklega mikið áfall þar sem Sigurbergur er bara nýlega búinn að ná sér á erfiðum hnémeiðslum en nú virðist baráttan vera að hefjast að nýju. Keflavík átti fjöldan allan af færum en náði ekki að setja boltan í netið en ÍBV sigraði 3-1 að lokum. „Við vorum með yfirhöndina í leiknum og sköpuðum ógrynni af færum. En við erum að gefa mörk og það er ljóst að ef við ætlum að sækja stíft þá getum við ekki verið að gefa mörk,“ sagði Guðlaugur en ÍBV skoraði eitt af þremur mörkum sínum eftir skelfileg mistök Sindra, markmanns Keflavíkur. Ekki nóg með það heldur átti Keflavík þrjú skot í stöngina. „Þetta féll engan veginn með okkur í dag en þetta féll svo sannarlega fyrir þeim,“ sagði Guðlaugur sem segir margt jákvætt sé hægt að taka úr leiknum en Keflavík bíður erfið fallbarátta í sumar. „Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik. Sköpum fleiri færi en við höfum verið að gera. En þessar gjafir sem við færum þeim í dag eru slæmar og við þurfum að lagfæra þær,“ sagði Guðlaugur en Keflavík er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, þremur stigum á eftir ÍBV sem er í 11. sæti. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. „Það virðist vera hnéð. Við erum ekki búnir að fá greiningu strax en þetta lítur ekki vel út,“ sagði Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, um alvarleg meiðsli Sigurbergs sem var borinn af velli í upphafi seinni hálfleiks. Einstaklega mikið áfall þar sem Sigurbergur er bara nýlega búinn að ná sér á erfiðum hnémeiðslum en nú virðist baráttan vera að hefjast að nýju. Keflavík átti fjöldan allan af færum en náði ekki að setja boltan í netið en ÍBV sigraði 3-1 að lokum. „Við vorum með yfirhöndina í leiknum og sköpuðum ógrynni af færum. En við erum að gefa mörk og það er ljóst að ef við ætlum að sækja stíft þá getum við ekki verið að gefa mörk,“ sagði Guðlaugur en ÍBV skoraði eitt af þremur mörkum sínum eftir skelfileg mistök Sindra, markmanns Keflavíkur. Ekki nóg með það heldur átti Keflavík þrjú skot í stöngina. „Þetta féll engan veginn með okkur í dag en þetta féll svo sannarlega fyrir þeim,“ sagði Guðlaugur sem segir margt jákvætt sé hægt að taka úr leiknum en Keflavík bíður erfið fallbarátta í sumar. „Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik. Sköpum fleiri færi en við höfum verið að gera. En þessar gjafir sem við færum þeim í dag eru slæmar og við þurfum að lagfæra þær,“ sagði Guðlaugur en Keflavík er í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig, þremur stigum á eftir ÍBV sem er í 11. sæti.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. 27. maí 2018 19:30