Meirihlutinn féll í Eyjum og víða um landið Höskuldur Kári Schram skrifar 27. maí 2018 10:36 Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Sjá meira
Óhætt er að segja að miklar sviptingar hafi einkennt kosningarnar í gær og landslagið í mörgum sveitarfélögum tekið breytingum. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar hélt í Kópavogi en Björt framtíð og Viðreisn buðu fram sameiginlega lista. Sjálfstæðismenn fengu 36,1 prósent fimm bæjarfulltrúa en Björt framtíð og Viðreisn tvö þrettán komma fimm prósent og tvo fulltrúa. Samfylkingin fékk 16,3 prósent og tvo bæjarfulltrúa, Framsókn einn bæjarfulltrúa og Píratar einn. Í Hafnarfirði mynduðu sjálfstæðismenn meirihluta með Bjartri framtíð sem bauð ekki fram lista í ár og því var ljóst að meirihlutinn væri fallinn. Sjálfstæðismenn fengu 33,7 prósent og fimm bæjarfulltrúa. Samfylking fékk 20,1 prósent og tvo bæjarfulltrúa. Framsóknarmenn, Miðflokkur, Viðreisn og Bæjarlistinn fengu einn hver. Í Reykjanesbæ misstu Samfylking,Bein leið og Frjálst afl meirihluta sinn í bæjarstjórn. Sjálfstæðismenn fengu 22,9 prósent og þrjá bæjarfulltrúa. Samfylkingfékk 20,5 prósent og einnig þrjá. Framsóknarmenn fengu tvo bæjarfulltrúa og Miðflokkur, Frjálst afl og Bein leið einn hver. Meirihluti Sjálfstæðismanna og Bjartrar framtíðar á Akranesi féll og einnig í Árborg þar sem Sjálfstæðismenn voru með meirihluta. Sjálfstæðismenn voru líka í meirihluta í Vestmannaeyjum. Voru með fimm menn en fengu þrjá. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja var í fimmta sæti og náði því ekki kjöri.Rætt var við Elliða í Eyjum þegar lokatölur lágu fyrir og má sjá viðtalið í spilaranum að ofan.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Tré úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Sjá meira
Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær. 27. maí 2018 07:15