Lokatölur í Reykjavík: Meirihlutinn er fallinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 06:44 Borgarfulltrúar í Reykjavík. Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar, Vinstri grænna, Pírata og Bjartrar framtíðar í borgarstjórn er fallinn í sveitarstjórnarkosningunum. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík með átta fulltrúa af tuttugu og þremur. Samfylkingin er næststærst með sjö og Viðreisn fær tvo fulltrúa. Lokatölur voru kynntar á sjöunda tímanum. 60.422 greiddu atkvæði og var kjörsókn 67%. Auðir seðlar voru 1268 og ógildir 183. B-listi Framsóknar fær 1.870 atkvæði eða 3,2% C-listi Viðreisnar fær 4.812 atkvæði eða 8,2% D-listi Sjálfstæðisflokksins fær 18.146 atkvæði eða 30,8% E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar fær 125 atkvæði eða 0,2% F-listi Flokks fólksins fær 2.509 atkvæði eða 4,3% H-listi Höfuðborgarlistans fær 365 atkvæði eða 0,6% J-listi Sósíalistaflokksins fær 3758 atkvæði eða 6,4% K-listi Kvennahreyfingarinnar fær 528 atkvæði eða 0,9% M-listi Miðflokksins fær 3.615 atkvæði eða 6,1% O-listi Borgin okkar – Reykjavík fær 228 atkvæði eða 0,4% P-listi Pírata fær 4.556 atkvæði eða 7,7% R-listi Alþýðufylkingarinnar fær 149 atkvæði eða 0,3% S-listi Samfylkingarinnar fær 15.260 atkvæði eða 25,9% V-listi Vinstri grænna fær 2.700 atkvæði eða 4,6% Y-listi Karlalistans fær 203 atkvæði eða 0,3% Þ-listi Frelsisflokksins fær 147 atkvæði eða 0,2% 23 eru í borgarstjórn í Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn fékk átta fulltrúa, Samfylkingin fékk sjö, Viðreisn fékk tvo, Píratar fengu tvo, Vinstri græn fengu einn, Miðflokkurinn fékk einn, Flokkur fólksins fékk einn og Sósíalistaflokkurinn fékk einn. Eftirfarandi eru borgarfulltrúar í Reykjavík. 1 D Eyþór Arnalds 2 S Dagur B. Eggertsson 3 D Hildur Björnsdóttir 4 S Heiða Björg Hilmisdóttir 5 D Valgerður Sigurðardóttir 6 S Skúli Helgason 7 C Þórdís Lóa Þórhallsdóttir 8 P Dóra Björt Guðjónsdóttir 9 D Egill Þór Jónsson 10 S Kristín Soffía Jónsdóttir 11 J Sanna Magdalena Mörtudóttir 12 D Marta Guðjónsdóttir 13 M Vigdís Hauksdóttir 14 S Hjálmar Sveinsson 15 D Katrín Atladóttir 16 V Líf Magneudóttir 17 D Örn Þórðarson 18 S Sabine Leskopf 19 F Kolbrún Baldursdóttir 20 C Pawel Bortoszek 21 P Sigurborg Ósk Haraldsdóttir 22 D Björn Gíslason 23 S Guðrún Ögmundsdóttir
Kosningar 2018 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira