Lokatölur frá Akureyri: Meirihlutinn heldur og Miðflokkurinn nær manni inn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 03:03 Hér má sjá bæjarfulltrúa á Akureyri á komandi kjörtímabili. vísir/Gvendur Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Úrslit liggja nú fyrir í fjórða stærsta bæjarfélagi landsins, Akureyri. Meirihluti Framsóknar, L-listans og Samfylkingarinnar heldur velli með sex bæjarfulltrúa af ellefu.Akureyri er fjórða stærsta bæjarfélag landsins.vísir/hjaltiÁ kjörskrá voru 13.708 manns. 9.083 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,3 prósent. Auðir seðlar voru 319 og ógildir 37. Gild atkvæði skiptast svona á milli flokkanna sem voru í framboði: Framsóknarflokkurinn hlaut 1.530 atkvæði eða 17,1 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.998 atkvæði eða 22,2 prósent. L-listinn hlaut 1.828 atkvæði eða 21,2 prósent. Miðflokkurinn hlaut 707 atkvæði eða 8,3 prósent. Píratar hlutu 377 atkvæði eða 4,3 prósent. Samfylkingin 1.467 atkvæði eða 17,5 prósent. Vinstri græn hlutu 880 atkvæði eða 9,4 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá fulltrúa, Framsóknarflokkurinn tvo, Samfylkingin tvo og L-listinn tvo. Miðflokkurinn og Vinstri græn fá einn fulltrúa hvor.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58 Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Lokatölur úr Árborg: Sjálfstæðisflokkurinn missti meirihluta sinn Lokatölur í áttunda stærsta sveitarfélagi landsins, Árborg, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:58
Lokatölur úr Garðabæ: Sjálfstæðismenn langstærstir Flokkurinn er með átta fulltrúa af ellefu mögulegum og hreinan meirihluta. 27. maí 2018 02:34
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39