„Við viljum tussufína Reykjavík“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 02:44 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Svala Hjörleifsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir frambjóðendur Kvennahreyfingarinnar í kosningapartýi í nótt. Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23
Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22
Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45