„Við viljum tussufína Reykjavík“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 02:44 Steinunn Ólína Hafliðadóttir, Svala Hjörleifsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir frambjóðendur Kvennahreyfingarinnar í kosningapartýi í nótt. Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Það var rífandi stemning í kosningapartýi Kvennahreyfingarinnar þegar fréttastofa leit þar við í nótt, þrátt fyrir að flokkurinn sé ekki að fá mikið fylgi í borginni, eða sem nemur 0,8 prósentustigum. Ólöf Magnúsdóttir, oddviti Kvennahreyfingarinnar, sagði tölurnar ekki vonbrigði. „Nei, við erum búnar að gera allt sem við ætluðum að gera, allt sem við lögðum af stað með að gera. Það var að setja feminísk málefni á dagskrá, við erum búnar að opna leikvöllinn fyrir alla hina frábæru femínistana í hinum flokkunum til að taka sér stöðu, taka sér pláss og tala um feminísk málefni. Það var okkar aðalmarkmið, það hefði bara verið plús ef ég hefði fengið vinnu,“ sagði Ólöf. Aðspurðar hvort það væri ekki búið að hafna feminísku framboði miðað við tölurnar svöruðu þær neitandi. „Við viljum tussufína Reykjavík og það er vöntun á því,“ sagði Svala Hjörleifsdóttir, frambjóðandi. Þær sögðu framboðið komið til að vera og ætluðu að fagna í kvöld. Eins og staðan er núna í Reykjavík eru 70 prósent borgarfulltrúa konur eða 16 af 23, en það getur vissulega breyst þegar líður á nóttina.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23 Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22 Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45 Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. 27. maí 2018 01:23
Óvíst hvort Lóa tæki Dag eða Eyþór með í sumarbústað Viðreisn fær tvo borgarfulltrúa samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:22
Kolbrún full af auðmýkt og þakklæti Flokkur fólksins mælist með mann inni samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík. 27. maí 2018 00:45