Í-listinn er þannig ekki lengur með hreinan meirihluta og gæti endað í minnihluta, myndi Sjálfstæðismenn og Framsókn saman bæjarstjórn.
Í-listinn hlaut alls 43 prósent atkvæða, Sjálfstæðisflokkurinn 34,6 prósent og Framsókn 22,4 prósent.

Ný bæjarstjórn lítur svona út:
1 Í Arna Lára Jónsdóttir
2 D Daníel Jakobsson
3 B Marzellíus Sveinbjörnsson
4 Í Aron Guðmundsson
5 D Hafdís Gunnarsdóttir
6 Í Nanný Arna Guðmundsdóttir
7 D Sif Huld Albertsdóttir
8 B Guðríður Matt Þorbjörnsdóttir
9 Í Sigurður J. Hreinsson