Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2018 01:43 Á myndinni má sjá bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ á komandi tímabili Vísir/Gvendur Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Meirihluti Samfylkingarinnar, Beinnar leiðar og Frjáls afls í Reykjanesbæ er fallinn. Frjálst afl missti einn mann en Samfylkingin bætti við sig einum. Bein leið missti jafnframt einn mann en Framsóknarflokkurinn bætir á móti við sig einum fulltrúa. Þá missti Sjáflstæðisflokkurinn einn mann en Miðflokkurinn fékk einn mann kjörinn í bæjarstjórn.Lokatölur úr Reykjanesbæ.Niðurstöður kosninganna 201811.396 voru á kjörskrá. 6.351 greiddi atkvæði og var kjörsókn 55,7 prósent. Frjálst afl hlaut 524 atkvæði eða 8,3 prósent Framsókn hlaut 889 atkvæði eða 14 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 1.456 atkvæði eða 22,9 prósent Miðflokkurinn hlaut 822 atkvæði eða 12,9 prósent Píratar hlutu 380 atkvæði eða 6 prósent Samfylkingin hlaut 1.302 atkvæði eða 20,5 prósent Vinstri græn hlutu 122 atkvæði eða 1,9 prósent Bein leið hlaut 856 atkvæði eða 13,5 prósent. Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin fá 3 menn hvor. Framsókn fær tvo menn. Frjálst afl, Miðflokkur og Bein leið fá einn mann hvert. Ellefu manns skipa bæjarstjórn Reykjanesbæjar og verður eftirfarandi fólk í bæjarstjórn næstu fjögur árin: 1 D Margrét Ólöf A Sanders 2 S Friðjón Einarsson 3 B Jóhann Friðrik Friðriksson 4 Y Guðbrandur Einarsson 5 M Margrét Þórarinsdóttir 6 D Baldur Þórir Guðmundsson 7 S Guðný Birna Guðmundsdóttir 8 Á Gunnar Þórarinsson 9 D Anna Sigríður Jóhannesdóttir 10 B Díana Hilmarsdóttir 11 S Styrmir Gauti FjeldstedFréttin hefur verið uppfærð.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. 27. maí 2018 01:39
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16