Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik 23. maí 2018 22:02 Ólafur Jóhannesson. Bára „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. „Við erum að spila á móti liði sem er sterkt varnarlega og vel skipulagt. Það er erfitt að brjóta þá en við áttum að gera betur sóknarlega en það gekk bara ekki,“ bætti Ólafur við en Valsmönnum gekk illa að skapa sér opin færi í leiknum sem og reyndar heimamönnum. Íslandmeistararnir hafa ekki unnið leik síðan í fyrstu umferð og sitja nú í 6.sæti með sex stig eftir fimm umferðir. „Við erum með sex stig og það lítur ekki vel út það er hárrétt. Við þurfum að halda áfram, það er ekki um neitt annað að velja,“ sagði Ólafur. Er komin krísa á Hlíðarenda? „Nei nei, það er smá brekka og við stöndum það af okkur,“ bætti Ólafur við og sagði liðið einfaldlega þurfa að skoða sinn leik. „Við þurfum að fara í gegnum okkar leik og endurskipuleggja okkur. Það er ekkert eitt helst heldur allan okkar leik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. 23. maí 2018 22:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
„Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. „Við erum að spila á móti liði sem er sterkt varnarlega og vel skipulagt. Það er erfitt að brjóta þá en við áttum að gera betur sóknarlega en það gekk bara ekki,“ bætti Ólafur við en Valsmönnum gekk illa að skapa sér opin færi í leiknum sem og reyndar heimamönnum. Íslandmeistararnir hafa ekki unnið leik síðan í fyrstu umferð og sitja nú í 6.sæti með sex stig eftir fimm umferðir. „Við erum með sex stig og það lítur ekki vel út það er hárrétt. Við þurfum að halda áfram, það er ekki um neitt annað að velja,“ sagði Ólafur. Er komin krísa á Hlíðarenda? „Nei nei, það er smá brekka og við stöndum það af okkur,“ bætti Ólafur við og sagði liðið einfaldlega þurfa að skoða sinn leik. „Við þurfum að fara í gegnum okkar leik og endurskipuleggja okkur. Það er ekkert eitt helst heldur allan okkar leik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. 23. maí 2018 22:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Umfjöllun: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. 23. maí 2018 22:15