Felldu tólf út af kjörskrá Árneshrepps Birgir Olgeirsson skrifar 22. maí 2018 22:34 Djúpavík tilheyrir Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. visir/stefán Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram. Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Tólf einstaklingar hafa verið felldir út af kjörskrá Árneshrepps. Var það meirihluti hreppsnefndar Árness sem ákvað það á fundi sínum í kvöld. Eva Sigurbjörnsdóttir, oddviti hreppsins, segir í samtali við Vísi að meirihluti hreppsnefndarinnar hafi ákveðið að fara eftir úrskurði Þjóðskrár og fella þessa tólf einstaklinga af kjörskránni. 18 einstaklingar fluttu lögheimili sitt í hreppinn nú skömmu fyrir kosningar. Þjóðskrá tók lögheimilisflutninganna fyrir og mat það svo að tólf af þeim hafi verið ólöglegir. Eva Sigurbjörnsdóttir segir að auk þeirra tólf hafi einn einstaklingur til viðbótar áður verið felldur út af kjörskrá en einn af þeim sem flutti lögheimili sitt hafi verið staðfestur á kjörskrá. Eftir standa fjórir einstaklingar en Eva segir hreppsnefndina bíða eftir úrskurði Þjóðskrár í þeirra málum. Er vonast til að Þjóðskrá ljúki störfum í málum þessara fjögurra einstaklinga á morgun. Fimm sitja í hreppsnefnd Árness en þrír þeirra voru samþykkir því að fella þessa tólf út af kjörskrá en tveir voru á móti. Nokkrir mættu á fund hreppsnefndar til að fylgjast með störfum hennar í kvöld og höfðu uppi mótmæli vegna ákvörðunar meirihluta nefndarinnar að sögn Evu. Hún segir hins vegar fundinn hafa farið nokkuð friðsamlega fram.
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Segir ótrúlegt að til sé fólk sem geri árás á Árneshrepp Kærumál vegna lögheimilisflutninga í Árneshrepp hafa streymt inn í dag fyrir fund sem hreppsnefndin áformar í kvöld þar sem leiðrétta á kjörskrána. 22. maí 2018 20:15