Djokovic: Kalla þetta ekki vandamál þegar að það er til fólk sem sveltir til dauða Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2018 10:30 Novak Djokovic er í smá basli. vísir/getty Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir vandamál sín innan vallar ekkert í líkingu við alvöru vandamál sums fólks sem lifir í fátækt og hvorki í sig né á. Hann sættir sig því bara við vandamálin sín en hann komst áfram á opna franska meistaramótinu í gær með því að vinna 21 árs gamlan Spánverja, Jaume Munar, í þremur settum; 7-6, 6-4 og 6-4. Þrátt fyrir að tapa ekki setti gegn þeim spænska var frammistaða Djokovic ekkert sérstök, en hann hefur ekki verið góður undanfarin misseri og var 20. í styrkleikaröðun mótsins. Serbinn fór í aðgerð á olnboga í janúar og er ekki kominn almennilega af stað en hann hefur tvívegis á þessu ári tapað fyrir andstæðing sem var ekki á topp 100 í heiminum. Þá hefur Djokovic ekki unnið rirsramót í tvö ár. „Ég er ekki að spila eins vel og ég vil vera að gera en ég ætla ekkert að gefast upp,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi eftir leikinn en hann vildi annars lítið ræða þessi svokölluðu vandamál sín. „Það er tilgangslaust fyrir mig að tala um einhver vandamál og hversu erfitt líf mitt er þegar það er fólk þarna úti sem sveltir til dauða. Svona er þetta bara sem íþróttamaður. Ég verða að sætta mig við þessa áskoranir,“ sagði Novak Djokovic. Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir vandamál sín innan vallar ekkert í líkingu við alvöru vandamál sums fólks sem lifir í fátækt og hvorki í sig né á. Hann sættir sig því bara við vandamálin sín en hann komst áfram á opna franska meistaramótinu í gær með því að vinna 21 árs gamlan Spánverja, Jaume Munar, í þremur settum; 7-6, 6-4 og 6-4. Þrátt fyrir að tapa ekki setti gegn þeim spænska var frammistaða Djokovic ekkert sérstök, en hann hefur ekki verið góður undanfarin misseri og var 20. í styrkleikaröðun mótsins. Serbinn fór í aðgerð á olnboga í janúar og er ekki kominn almennilega af stað en hann hefur tvívegis á þessu ári tapað fyrir andstæðing sem var ekki á topp 100 í heiminum. Þá hefur Djokovic ekki unnið rirsramót í tvö ár. „Ég er ekki að spila eins vel og ég vil vera að gera en ég ætla ekkert að gefast upp,“ sagði Djokovic á blaðamannafundi eftir leikinn en hann vildi annars lítið ræða þessi svokölluðu vandamál sín. „Það er tilgangslaust fyrir mig að tala um einhver vandamál og hversu erfitt líf mitt er þegar það er fólk þarna úti sem sveltir til dauða. Svona er þetta bara sem íþróttamaður. Ég verða að sætta mig við þessa áskoranir,“ sagði Novak Djokovic.
Tennis Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Fótbolti Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Fótbolti „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Fótbolti Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Körfubolti Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Körfubolti Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Körfubolti Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira