Serenu leið eins og ofurhetju í kattarbúningnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. maí 2018 15:00 Serena var glæsileg í kattarbúningnum. vísir/getty Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum. Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Heilgallinn sem Serena Williams klæddist á Opna franska í gær er mikið á milli tannanna á fólki enda afar óvenjulegur klæðnaður á tennisvellinum. Það var 25 stigi hiti í París er leikur hennar fór fram en henni virtist ekkert vera of heitt í kattarbúningnum eins og byrjað er að kalla hann. Þetta var fyrsti leikur Serenu á risamóti síðan hún eignaðist dóttur sína í september á síðasta ári.Catsuit anyone? For all the moms out there who had a tough recovery from pregnancy—here you go. If I can do it, so can you. Love you all!! pic.twitter.com/xXb3BKDGNF — Serena Williams (@serenawilliams) May 29, 2018 „Mér leið eins og stríðsmanni í búningnum. Eins og drottningunni frá Wakanda. Það var mjög þægilegt að spila í þessum búningi,“ sagði hin 36 ára gamla Serena eftir leikinn sem hún vann í tveimur settum. „Ég lifi alltaf í einhverjum fantasíuheimi. Ég vildi alltaf vera ofurhetja og þetta er mín leið til þess að vera ofurhetja. Þessi galli hentar mér vel og mér líður vel í honum.
Tennis Tengdar fréttir Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
Heilgalli Serenu vakti heimsathygli Besta tenniskona allra tíma er mætt aftur á risamót eftir barnsburð og það var ekki bara spilamennska hennar sem sló í gegn heldur líka klæðnaðurinn. 29. maí 2018 23:15