HM-farar grípa í tómt ef þeir sækja vegabréfsáritanir á mánudag og þriðjudag Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. júní 2018 14:49 Tólfan á EM í Frakklandi. vísir/vilhelm Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Uppfært: Þeir sem eiga miða á leik í Rússlandi og svokallað Fan-ID, þurfa ekki vegabréfsáritun. Rússneska sendiráðið verður opnað sérstaklega á morgun, laugardag, frá klukkan 9-12. Lokað verður í sendiráðinu á mánudag og þriðjudag vegna þjóðhátíðardaga í Rússlandi og því eru HM-farar, sem hyggjast sækja vegabréfsáritanir fyrir heimsmeistaramótið í knattspyrnu, beðnir um að skipuleggja sig eftir því. Svetlana Seregina, fulltrúi rússnesku ræðismannsskrifstofunnar á Íslandi, segir í samtali við Vísi að nokkur erill hafi verið í sendiráðinu í dag og undanfarna daga vegna vegabréfsumsókna íslenskra fótboltaáhugamanna. Hún vekur athygli á sérstökum opnunartíma í sendiráðinu á morgun frá 9-12 eins og áður sagði en þeir sem freisti þess að sækja vegabréfsáritanir sínar eftir helgi muni koma að lokuðum dyrum á mánudag og þriðjudag. HM í knattspyrnu fer fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí. Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu gegn Argentínu laugardaginn 16. júní og því fer hver að verða síðastur að sækja vegabréfsáritanir til ferðarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 „Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00 Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Óbærileg bið eftir kvöldinu Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir „Er annað hvort sögð vera vélmenni eða móðursjúk“ Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Aron tekur við landsliði Kúveits Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Sjá meira
Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00
„Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“ Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated. 8. júní 2018 17:00
Ísland á tvo á listanum yfir tíu elstu útileikmenn HM í Rússlandi Íslenskir landsliðsmenn komast inn á topplistann yfir þá leikmenn á HM í fótbolta í Rússlandi sem hafa lifað lengst. 8. júní 2018 10:00