Trump hætti við að bjóða NFL-meisturunum í Hvíta húsið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júní 2018 09:00 Þessi vill að leikstjórnandi Eagles, Nick Foles, verði forseti. vísir/getty Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Trump hefur undanfarið ár sett mikla pressu á eigendur NFL-liðanna að refsa þeim leikmönnum sem neiti að standa þegar þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. Það endaði með því að reglunum var breytt og leikmönnum verður refsað ef þeir standa ekki. Þeir sem vilja ekki standa eru vinsamlegast beðnir um að bíða inn í klefa. Það finnst Trump líka vera dónaskapur.The Philadelphia Eagles Football Team was invited to the White House. Unfortunately, only a small number of players decided to come, and we canceled the event. Staying in the Locker Room for the playing of our National Anthem is as disrespectful to our country as kneeling. Sorry! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2018 Fjölmargir leikmenn Eagles ætluðu ekki að mæta í Hvíta húsið og þá sérstaklega ekki blökkumennirnir í liðinu. Þeir ætluðu nánast allir að skrópa. Trump sagði að aðdáendur ættu betra skilið og hætti því við heimboðið. Hann ætlar samt að vera með partí þar sem lúðrasveit og kór hersins leika fyrir dansi. Stuð. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ekkert verður af meistaraheimsókn til Trump. Til að mynda komu NBA-meistarar Golden State ekki heldur í heimsókn á árinu vegna þess að þeir eru ósáttir við forsetann. NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira
Það var tilkynnt í gær að ekkert yrði af heimsókn NFL-meistara Philadelphia Eagles í Hvíta húsið. Donald Trump Bandaríkjaforseti blés heimsóknina af. Trump hefur undanfarið ár sett mikla pressu á eigendur NFL-liðanna að refsa þeim leikmönnum sem neiti að standa þegar þjóðsöngurinn er spilaður fyrir leiki. Það endaði með því að reglunum var breytt og leikmönnum verður refsað ef þeir standa ekki. Þeir sem vilja ekki standa eru vinsamlegast beðnir um að bíða inn í klefa. Það finnst Trump líka vera dónaskapur.The Philadelphia Eagles Football Team was invited to the White House. Unfortunately, only a small number of players decided to come, and we canceled the event. Staying in the Locker Room for the playing of our National Anthem is as disrespectful to our country as kneeling. Sorry! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 5, 2018 Fjölmargir leikmenn Eagles ætluðu ekki að mæta í Hvíta húsið og þá sérstaklega ekki blökkumennirnir í liðinu. Þeir ætluðu nánast allir að skrópa. Trump sagði að aðdáendur ættu betra skilið og hætti því við heimboðið. Hann ætlar samt að vera með partí þar sem lúðrasveit og kór hersins leika fyrir dansi. Stuð. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem ekkert verður af meistaraheimsókn til Trump. Til að mynda komu NBA-meistarar Golden State ekki heldur í heimsókn á árinu vegna þess að þeir eru ósáttir við forsetann.
NFL Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Sjá meira