Capello: Ronaldo mun snúa aftur til Manchester Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:45 Gott var á milli Mourinho og Ronaldo þegar þeir voru saman hjá Real vísir/getty Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. Framtíð Ronaldo hjá Real Madrid er í óvissu eftir orð hans í viðtali eftir sigur Madrid á Liverpool í Meistaradeild Evrópu þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir spænska stórveldið. Zinedine Zidane, sem sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Real Madrid á fimmtudag, á að hafa viljað skipta á Ronaldo og brasilísku stórstjörnunni Neymar hjá PSG en stjórnarmenn í Madrid studdu ekki þær hugmyndir. PSG hefur áhuga á því að fá portúgalska markahrókinn til sín en Capello, sem stýrði Real í seinna skiptið á ferlinum tímabilið 2006-07, segir Ronaldo aðeins vera með einn áfangastað í huga og það sé Manchester United. „Cristiano vill snúa aftur til Manchester United og spila undir stjórn Mourinho,“ sagði Ítalinn við Sky Sports. „Ég held hann muni yfirgefa Real Madrid á endanum og snúa aftur til Englands. Hvenær veit ég þó ekki.“ Mourinho stýrði Real Madrid á árunum 2010-2013 og var gott samband á milli landanna Mourinho og Ronaldo á þeim tíma. Ronaldo fór til Real frá United árið 2009 en hann hafði farið ungur að árum til Manchester og undir handleiðslu Sir Alex Ferguson varð hann að einum besta fótboltamanni heims. Ronaldo er hátt metinn í hjörtum stuðningsmanna United og Ed Woodward, stjórnarmaður United, hefur viljað fá Portúgalann aftur á Old Trafford síðan hann tók yfir leikmannamálum félagsins fyrir fimm árum. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Fabio Capello, fyrrum landsliðsþjálfari Englands og knattspyrnustjóri Real Madrid, segir Cristiano Ronaldo vilja ganga til liðs við Manchester United til þess að sameinast Jose Mourinho á nýjan leik. Framtíð Ronaldo hjá Real Madrid er í óvissu eftir orð hans í viðtali eftir sigur Madrid á Liverpool í Meistaradeild Evrópu þar sem hann gaf í skyn að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir spænska stórveldið. Zinedine Zidane, sem sagði upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri Real Madrid á fimmtudag, á að hafa viljað skipta á Ronaldo og brasilísku stórstjörnunni Neymar hjá PSG en stjórnarmenn í Madrid studdu ekki þær hugmyndir. PSG hefur áhuga á því að fá portúgalska markahrókinn til sín en Capello, sem stýrði Real í seinna skiptið á ferlinum tímabilið 2006-07, segir Ronaldo aðeins vera með einn áfangastað í huga og það sé Manchester United. „Cristiano vill snúa aftur til Manchester United og spila undir stjórn Mourinho,“ sagði Ítalinn við Sky Sports. „Ég held hann muni yfirgefa Real Madrid á endanum og snúa aftur til Englands. Hvenær veit ég þó ekki.“ Mourinho stýrði Real Madrid á árunum 2010-2013 og var gott samband á milli landanna Mourinho og Ronaldo á þeim tíma. Ronaldo fór til Real frá United árið 2009 en hann hafði farið ungur að árum til Manchester og undir handleiðslu Sir Alex Ferguson varð hann að einum besta fótboltamanni heims. Ronaldo er hátt metinn í hjörtum stuðningsmanna United og Ed Woodward, stjórnarmaður United, hefur viljað fá Portúgalann aftur á Old Trafford síðan hann tók yfir leikmannamálum félagsins fyrir fimm árum.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Sjá meira
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30
Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun. 27. maí 2018 16:45