Gestur Sumarmessunnar í kvöld verður ekki af verri endunum en með þeim Benedikt Valssyni og Gunnleifi Gunnleifssyni verður Aron Jóhannsson.
Árið 2014 varð Aron Jóhannsson fyrsti Íslendingurinn til að spila á Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, þar sem hann spilaði fyrir landslið Bandaríkjanna. Hann spilaði 15 leiki fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og skoraði í þeim tvö mörk.
Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:00.
Aron Jóhannsson gestur í Sumarmessunni í kvöld
Einar Sigurvinsson skrifar

Mest lesið


Allt klárt fyrir úrslitakeppnina
Körfubolti

Bruno segist gera hlutina á sinn hátt
Enski boltinn



Leifur Andri leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn

Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn



Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn