Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 09:30 Hannes Þór Halldórsson fær enga sérmeðferð. vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er ósáttur við að hafa fengið dæmt á sig víti á móti Argentínu eftir að hafa séð þetta endursýnt eftir leik. Flestir sparkspekingar eru búnir að segja dóminn rangan en til allrar hamingju varði Hannes Þór Halldórsson vítaspyrnu Lionel Messi með stæl. „Hann hljóp eiginlega á mig en víti er víti. Auðvitað er maður þakklátur Hannesi fyrir að verja þetta og hann þakklátur fyrir að ég hafi brotið af mér inn í teig,“ segir Hörður en fyrst vítið var dæmt fékk Hannes tækifæri til að vera hetja. Landsliðsmarkvörðurinn er oft skotspónn hinna landsliðsmannanna þegar kemur að léttu gríni og ef marka má orð Harðar hefur enginn afsláttur verið gefin þrátt fyrir hetjudáðina gegn Argentínu. „Ég get ekki sagt að Nesi fái góða meðferð hjá strákunum. Ég hef það rosa gott hjá þeim en þeir eru snöggir að taka Hannes niður á jörðina,“ segir Hörður Björgvin og brosir, en er hann þá ekki að minnsta kosti að gera vel við Hannes? „Nei, nei. Ég er búinn að gera það í mörg ár eins og hjá Fram. Við þekkjumst ágætlega. Ég hef stjanað við drenginn í mörg ár og mun gera áfram. Hann mun gera það á móti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er ósáttur við að hafa fengið dæmt á sig víti á móti Argentínu eftir að hafa séð þetta endursýnt eftir leik. Flestir sparkspekingar eru búnir að segja dóminn rangan en til allrar hamingju varði Hannes Þór Halldórsson vítaspyrnu Lionel Messi með stæl. „Hann hljóp eiginlega á mig en víti er víti. Auðvitað er maður þakklátur Hannesi fyrir að verja þetta og hann þakklátur fyrir að ég hafi brotið af mér inn í teig,“ segir Hörður en fyrst vítið var dæmt fékk Hannes tækifæri til að vera hetja. Landsliðsmarkvörðurinn er oft skotspónn hinna landsliðsmannanna þegar kemur að léttu gríni og ef marka má orð Harðar hefur enginn afsláttur verið gefin þrátt fyrir hetjudáðina gegn Argentínu. „Ég get ekki sagt að Nesi fái góða meðferð hjá strákunum. Ég hef það rosa gott hjá þeim en þeir eru snöggir að taka Hannes niður á jörðina,“ segir Hörður Björgvin og brosir, en er hann þá ekki að minnsta kosti að gera vel við Hannes? „Nei, nei. Ég er búinn að gera það í mörg ár eins og hjá Fram. Við þekkjumst ágætlega. Ég hef stjanað við drenginn í mörg ár og mun gera áfram. Hann mun gera það á móti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Sjá meira
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00