Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 12:45 Tekst Valsmönnum að slá út Noregsmeistarana? vísir/anton Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR) Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Sjá meira