Sumarmessan: „Pickford er of feitur og of lítill“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 18:00 Markmennirnir þrír í enska hópnum. Jack Butland, Nick Pope og Jordan Pickford. Vísir/getty Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Sjá meira
Englendingar hefja leik á HM í Rússlandi í kvöld þegar þeir mæta Túnis í sínum fyrsta leik. Markmannsmálin voru eitt helsta hitamálið fyrir keppnina og ræddu strákarnir í Sumarmessunni markmenn enska liðsins í gærkvöld. Benedikt Valsson kastaði fram spurningunni hvort Jack Butland eða Jordan Pickford ætti að byrja á móti Túnis í liðnum Dynamo þrasið. „Ég er eiginlega að spá í að fara út fyrir þessa báða og ég vill sjá [Nick] Pope í byrjunarliðinu. Mér finnst þeir báðir svo lélegir þessir markmenn,“ sagði sérfræðingurinn Reynir Leósson. „Ég hef horft á Pickford spila tvisvar „live“ og mér finnst hann ekki góður, þannig að mér finnst hvorugur þessara markmanna nógu góður.“ Hjörvar Hafliðason tók undir þetta hjá Reyni og spurði: „Hvað pirrar þig við Pickford? Fannst þér hann ekki a, of feitur og b, of lítill?“ „Það og, það er alltaf verið að hrósa hvernig hann sparkar, mér finnst hann bara alltaf dúndra eitthvert langt,“ svaraði Reynir. „Ég er á vissan hátt sammála, en fyrir mér eru bestu markverðir Englands bara í Englandi í dag,“ sagði Hjörvar. „Joe Hart og Ben Foster. Southgate er búinn að ákveða að velja Pickford en ég er ekki aðdáandi og Butland er fyrir mér einn ofmetnasti íþróttamaður Evrópu.“ Strákarnir þræddu einnig um hvern Heimir setur inn fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og hvort Brasilíumenn séu nógu góðir til að vinna mótið. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Fótbolti Fleiri fréttir Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Sjá meira