Forstjóri Audi handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. júní 2018 10:36 Rupert Stadler er kominn í fangelsi. Vísir/Getty Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira