Forstjóri Audi handtekinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. júní 2018 10:36 Rupert Stadler er kominn í fangelsi. Vísir/Getty Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rupert Stadler, forstjóri bílaframleiðandans Audi hefur verið handtekinn í Þýskalandi í tengslum við rannsókn á röngum upplýsingum um útblástur dísilbíla. BBC greinir frá. Audi hefur á undanförnum mánuðum flækst í svokallaðan útblástursskandal, keimlíkan þeim sem hrjáði Volkswagen fyrir fáeinum árum og nefnt hefur verið „Diseselgate“. Volkswagen er eigandi Audi. Viðurkenndi Volkswagen að hafa komið búnaði fyrir í ellefu milljónum bílum framleiðandans sem gaf ranga mynd af útblæstri bílanna, þannig að þeir virtust vera umhverfisvænni en raunin var. Audi viðurkenndi í síðasta mánuði að 60-70 þúsund bílar framleiðandans glímdu við slík vandamál en á síðasta ári innkallaði Audi 850 þúsund bíla vegna málsins, þó aðeins þyrfti að lagfæra brot af þeim fjölda. Saksóknarar í Munchen segjast hafa farið fram á að Stadler yrði handtekinn þar sem talin hafi verið að hætta á að hann myndi eyðileggja sönnunargögn í málinu. Verður hann yfirheyrður í vikunni vegna málsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira