Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 12:30 Gylfi Þór Sigurðsson hljóp mest allra í leiknum. vísir/vilhelm Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United og franska landsliðsins í fótbolta, var mjög hrifinn af íslenska landsliðinu í leiknum á móti Argentínu þar sem að strákarnir okkar gerðu 1-1 jafntefli. Evra er ásamt Gary Neville og fleirum sérfræðingur bresku sjónvarpstöðvarinnar ITV á HM og fylgist með heimsmeistaramótinu í Moskvu. Hann var í myndveri með Neville og Henrik Larsson eftir leik Íslands og Argentínu. „Allir stuðningsmenn Íslands hljóta að vera stoltir af liðinu. Leikmennirnir gáfu allt í leikinn,“ sagði Evra sem gat ekki leynt aðdáun sinni á spilamennsku strákanna okkar. Evra, sem varð fimm sinnum Englandsmeistari með Manchester United, dáðist af leikáætlun íslenska liðsins í leiknum. Þrátt fyrir að okkar menn voru minna með boltann fannst Frakkanum að Íslandi gat fengið meira út úr leiknum. „Íslenska liðið veit það mun ekki stýra leikjum og það verður minna með boltann en samt sem áður fannst mér úrslitin sanngjörn. Ísland átti skilið að vinna,“ sagði Evra. „Ég er rosalega ánægður með hvað Íslandi gerði í þessum leik því þetta er nákvæmlega það sem ég bjóst við frá þeim,“ sagði Patrice Evra.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. 18. júní 2018 08:00
Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. 18. júní 2018 11:30
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. 18. júní 2018 08:11
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. 18. júní 2018 09:00