Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 10:30 Messi í leiknum á laugardag Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson reyndist hetja íslenska landsliðsins síðastliðinn laugardag þegar hann varði vítaspyrnu frá manni sem margir telja einn besta knattspyrnumann sögunnar, Lionel Messi. Í kjölfar markvörslu Hannesar velta nú margir fyrir sér hvort Messi eigi að vera vítaskytta argentínska liðsins. Tölfræði Messi á vítapunktinum að undanförnu er hreint ekkert frábær en hann hefur aðeins skorað úr fimm af síðustu tíu vítaspyrnum sínum. Ef litið er yfir feril Messi; sem er heilt yfir stórkostlegur, kemur í ljós að hann er með ríflega 76% nýtingu af vítapunktinum. Alls hefur hann tekið 103 vítaspyrnur fyrir Barcelona og Argentínu. 79 spyrnur hafa endað í netinu en 24 sinnum hefur Messi klikkað. Félagi Messi í framlínu Argentínu, Sergio Aguero, er með betri vítanýtingu á ferlinum (81,3%) og skoraði auk þess úr 5 af þeim 6 vítaspyrnum sem hann tók fyrir Man City á nýafstaðinni leiktíð.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country.Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCup pic.twitter.com/se3GeYTTof— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15 Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. 18. júní 2018 10:00
Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. 17. júní 2018 19:15
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17. júní 2018 09:00
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. 17. júní 2018 10:30
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. 17. júní 2018 11:30