Nagladekk komu upp um vímaðan ökumann Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:53 Frá slysstað í Ártúnsbrekku. VÍSIR Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin. Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Bein útsending frá setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin.
Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Innlent Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Erlent El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Erlent Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Innlent Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi: Ibrahim hafi verið sjáanlegur í rúma hálfa mínútu Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Bein útsending frá setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Sjá meira