Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 14:30 Birkir Már að stoppa Messi í leiknum í gær. Vísir/Getty Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15