Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:54 Gylfi Þór Sigurðsson og Lionel Messi eru stjörnur beggja liða Vísir/getty Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira